WOD - Æfing dagsins

 

Fimmtudagur 24.september

Styrkur:
Emom í 5 mín
6-10 T2B
Emom í 5 mín
3-5 strict HSPU
Emom í 5 mín
6-10 Armbeygjur í hringjum

Wod:
1000 m róður
75 hnébeygjur
50 Situps
25 Armbeygjur

Endurance kl.18:15 – Lambhaga
EnduranceWod:
E2mom í 40 mín (5 umferðir á hverri stöð)
Stöð1: 200 m AirRunner
Stöð2: 20/15 cal róður
Stöð3: 18/15 Cal Assault
Stöð4: 20/15 Cal BikeErg

Hér getur þú skráð þig á æfingu.