30.08.2018 09:03

Algengar spurningar - svör

Að gefnu tilefni... (svar við algengri spurningu í skilaboðum til okkar)

Þeir sem hafa farið á grunnnámskeið hjá öðrum crossfitstöðvum þurfa EKKI að taka grunnnámskeið hjá okkur til að geta hafið æfngar hjá okkur. Hvort heldur sem fólk er að skipta núna eða koma aftur eftir pásu frá Crossfit.

Þeir sem eru að koma eftir pásu bendum við hins vegar sérstaklega á að spyrja - spyrja - spyrja ef þið eruð ekki 100% á einhverjum atriðum eða búin að gleyma. Síðan er alltaf gott að rifja hlutina upp t.d. með því að kíkja á youtube.

Til baka