Grunnnámskeiðið

Í þessum tímum eru undirstöðuæfingar og hugmyndafræði CrossFit kynnt. Þá er iðkendum kennt að beita líkamanum rétt við æfingar og hvernig á að skala æfingar eftir eigin getu. Einnig eru kenndar  upphitunar-, liðleika- og teygjuæfingar. 

ALLIR geta komið í grunnnámskeið (óháð getu) því þar er útskýrt og kennt hvernig má framkvæma mis-erfiðar útfærslur af æfingum og iðkendum kennt að skala æfinguna að sinni getu.

Næstu grunnnámskeið eru auglýst hér

10.000 kr fyrir meðlimi Reebokfitness - auka mánuður ekki innfalinn
(þeir sem eru með kort í Reebokfitness þurfa að segja þeirri áskrift upp eftir námskeiðið og kaupa á skrift í CrossFit til að geta haldið áfram)