Mömmu CrossFit

Mömmu Crossfit geta bæði verðandi og nýbakaðar mæður mætt með krílin sín og tekið æfingu dagsins. Farið er í styrktaræfingar, fimleikaæfingar og þolæfingar ásamt því að sérstök áhersla er lögð á að styrkja innri kvið og grindarbotnsvöðva.

Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9:30 - 10:30

Skráning hér