CrossFit Katla Holtagörðum opnaði í febrúar 2012. 

CrossFit Katla Lambhaga opnaði 29. september 2018.

Stöðvarnar eru mjög vel útbúnar með fyrsta flokks búnaði og aðstöðu auk þess sem umhverfið í kring hentar mjög vel fyrir útiæfingar þegar þannig viðrar.

Í öllum WOD tímum fer hópurinn saman í gegnum upphitun og tækni áður en æfing dagsins er gerð. Þjálfararnir leggja mikinn metnað í gott aðhald á æfingum, jákvæðan móral og skemmtilega stemmningu.